SÓTTHREINSIÞJÓNUSTA

SanoFog
Úðahreinsun
SanoFog tryggir að sótthreinsiefnið okkar dreifist á alla fleti í herberginu án þess að þörf sá á skolun eða þurrkun á eftir. Þessi snertilausa tækni dregur úr hættu á víxlmengun smitsjúkdóma.
Í SanoFog-vélinni er hitunar- og jónunarhverfill notaður til að breyta SanoChem-sótthreinsiefninu í þurra þoku. Á þennan hátt verða til afar fíngerðir dropar sem smjúga inn í öll bil og rifur sem ekki næst til með handvirkum þrifum og sótthreinsun. Óhætt að nota SanoFog nálægt hvers kyns rafeindabúnaði því að meðferðin skilur enga bleytu eða raka eftir sig.
Bókaðu Sanofog Sótthreinsiþjónustu frá Sanondaf núna
SanoStatic
Yfirborðs sótthreinsun
SanoStatic er sama tækni notuð og í SanoFog en með sérstökum stút sem gefur SanoChem-sótthreinsiefninu neikvæða rafstöðuhleðslu og veldur því á þann hátt að það dregst að yfirborðsflötum og festist við þá. Þannig verður til sóttkveikjuvörn sem endist lengi.
Bókaðu Sanostatic Sótthreinsiþjónustu frá Sanondaf núna.
