Skipaþjónusta
Sanondaf Iceland er með öfluga sótthreinsunarþjónustu fyrir skip.
Þrautþjálfað starfsfólk Sanondaf Iceland er með mikla reynslu í sótthreinsunum á flestum tegundum og stærðum skipa. Verkefnin eru leyst á öruggan og hraðan hátt.
Þjónusta Sanondaf getur náð allt frá því að sótthreinsa og djúphreinsa ákveðin rými í skipum yfir í að alsótthreinsa skipin frá A til Ö.
- Sótthreinsun vistarvera skipsverja
- Sótthreinsun á göngum og brú
- Sótthreinsun vélarúma
- Sótthreinsun eldhús og matsals
- Sótthreinsun á vinnslusvæðum.
- Sótthreinsun á vinnsluvélum
- Neyðarþjónusta t.d. vegna sýkinga eins og Covid 19 eða slysa.
- Sótthreinsun og djúphreinsun á skipum eftir framkvæmdir.
- Mygluhreinsun í skipum
Viðskiptavinir Sanondaf Iceland í skipaþjónustu eru mörg af stærstu útgerðarfélögum landsins, flutningafyrirtæki, skipaþjónustur og erlend skipafélög.
- Gríðarleg afkastageta – Förum hvert á land sem er.
Hafðu samband við Sanondaf og sjáðu hvað við getum gert fyrir skipið þitt.