Fyrirtækjaþjónusta

Sanondaf Iceland sér um sótthreinsanir í fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Stjórnendur fyrirtækja gera sér í dag grein fyrir mikilvægi þess að starfsmenn vinni í hreinu og góðu vinnuumhverfi.

 

  Sótthreinsanir fara fram bæði í stökum sótthreinsunum og í reglulegri þjónustu. Tíðni fer eftir stærð og gerð fyrirtækja. Þjónustan er fljótleg, örugg og hagstæð.

Með samstarfi við Sanondaf ert þú að sýna starfsfólki þínu umhyggju og í leið að stuðla að heilbrigðri vinnustað og meðal annars færri veikindadögum. 

Sótthreinsiþjónustan fer fram hvaða tíma sem er sólarhringsins eftir þörfum hvers og eins vinnustaðar.


Meðal þess sem við sótthreinsun í fyrirtækjum má meðal annars nefna :

Afgreiðslur - Móttökur – Skrifstofurými – Kaffistofur – Fundarherbergi – Lagerrými – Vöruhús – Sameiginleg rými – Leikherbergi – Snyrtingar - Tölvur, Lyklaborð - Skrifborð - Hillur - Bækur - Möppur - Kaffivélar, Hurðarhúnar ofl.


Hafðu samband við Sanondaf og við munum koma og kynna fyrir þér þessa einstöku þjónustu.